Ævintýralegt jafnrétti

Ævintýralegt jafnrétti

Þróunarverkefni sem unnið var í leikskólanum Iðavelli á Akureyri veturinn 2013-2014. Kennsluefni í jafnréttisfræðslu í leikskóla. Kynjahugmyndir leikskólabarna. Markmið þróunarverkefnissins var þríþætt: Fyrir börnin: Að vinna með og efla jafnréttisvitund leikskólabarna. Fyrir kennara/skólann: Að efla vitneskju kennarar um leiðir og

Vinátta

Vinátta

Forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Efnið er ætlað leikskólum, fyrstu bekkjum grunnskóla ásamt dagforeldrum. Vinátta eða  Fri for mobberi  byggir á nýjustu rannsóknum á einelti og á ákveðinni hugmyndafræði og gildum sem skulu samofin öllu skólastarfinu auk raunhæfra verkefna fyrir nemendur, starfsfólk og