Verkefnið Velferð barna og ungmenna í Garðabæ er unnið í samstarfi allra grunnskóla bæjarins og nærsamfélags þeirra. Markmið þess er að samhæfa verklag og vinnubrögð allra sem vinna með börnum og unglingum í bænum þegar grunur kviknar um ofbeldi, vanrækslu eða áhættuhegðun.

Verklag vegna gruns um ofbeldi, vanrækslu eða áhættuhegðun barna