Þann 8. júní kl. 10-12 mun Menntaklifið halda námskeiðið Velferð barna: Grunnnámskeið A er varðar „Verklag vegna gruns um ofbeldi, vanrækslu eða áhættuhegðun barna”.

Námskeiðið er í boði Garðabæjar ætlað sumarstarfsfólki hjá félögum í Garðabæ sem bjóða upp á starfsemi fyrir börn og unglinga. 

Fyrirlesararnir eru Guðrún Hrefna Sverrisdóttir sem starfar á fjölskyldusviði Garðabæjar og Ólöf Ásta Farestveit frá Barnahúsi.  Námskeiðið byggist upp á fyrirlestri og umræðu í lokin. 

Þau félög sem hafa tök á að senda starfsfólk geta skráð þátttakendur með því að smella hér

Skráning á Velferð barna: Grunnnámskeið A - 8. júní

 

 

————————————————

Liðið
Námskeið A:  verklag um ofbeldi, vanræksla og áhættuhegðun barna

  • 2. nóv    Flataskóli kl. 17:15 – 19:00 ( Tómstundaheimili)

Námskeið B:  Kynheilbrigði, jafnrétti og sjálfsmynd frá félagslegum sjónarhóli

Dagsetningar námskeiðs:

  • 3. okt    Garðaskóli kl. 15:30 – 17:00
  • 4. okt    Hofsstaðaskóli kl. 14:30 – 16:00
  • 5. okt    Flataskóli kl. 14:30 – 16:00
  • 5. okt    Starfsmenn tómstundaheimila  17:15 – 19:00
  • 6. okt    Álftanesskóli kl. 15:00 – 16:30
  • 10. okt  Velferðateymi Leikskóla kl. 9.00 – 10.45
  • 10. okt  Barnaskólinn Vífilsstöðum  kl. 14:30 – 16:00
  • 11. okt   Sjálandsskóli kl. 14:30 – 16:00

 Námskeið B: Kynheilbrigði, jafnrétti og sjálfsmynd frá félagslegum sjónarhóli: Heimildir og ítarefni