Erum við öll jöfnÍ haust kom út bókin Erum við öll jöfn? kynjamál og heimspeki. Í bókinni er fjallað um ýmsa þætti kynjamála með heimspekilegum hætti. Í bókinni má finna kveikjur að heimspekilegum samræðum um kynjamál handa fólki á öllum aldri, börnum, unglingum og fullorðnum. Einnig eru tillögur að notkunarmöguleikum. Höfundur texta er Jóhann Björnsson og um myndskreytingar sá Björn Jóhannsson.

Sjá nánar hér 

 

Nýlegt námsefni um kynjamál og heimspeki

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *