Screen Shot 2015-06-30 at 04.12.31
Sigurvegararnir sem standa að baki fyrirtækinu Myill

Hrós dagsins fá nemendur úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ sem tóku þátt í frumkvöðlasamkeppni meðal framhaldsskólanemenda. Nemendurnir fengu verðlaun fyrir fyrirtæki ársins. Fyrirtækið sem sigraði heitir Mýill. Stúlkurnar fjórar sem standa að baki því hönnuðu og framleiddu handgerða hitaplatta úr steinleir og íslenskum fjörusteinum. Var það samróma álit dómnefndar að allur undirbúningur hópsins hefði verið til fyrirmyndar, umbúðir vörunnar fallegar og útlit hennar og notagildi afar smekklegt og henti breiðum markhópi.

Samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og nokkurra framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu lauk formlega í gær en 42 verkefni tóku þátt í

(frétt frá www.nmi)

Verðlaun fyrir fyrirtæki ársins í frumkvöðlasamkeppni
Tagged on: