Þetta eru mínir einkastaðir

Bókin er um líkamann og heilbrigð samskipti. Frábært innlegg í forvarnarvinnu með börnum. Bókin hvetur einnig börn til að vera óhrædd við að segja frá að misnotkun hafi hún átt sér stað.

Þetta eru mínir einkastaðir
Útgefandi
Blátt áfram, Salka
Hvað
Barnabók
Vefslóð
http://www.salka.is/baekur/barnabaekur/vnr/297
Fyrir
Leikskóli Yngsta stig

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *