Þetta er líkami minn

Bókin er skrifuð til að aðstoða fullorðna og börn á leikskólaaldri við að ræða saman um ofbeldi á opinn og óþvingaðan hátt. Bókin er hugsuð sem leið til að opna umræðu um ofbeldi og skaðsemi þess á meðal barna og fullorðinna.

Þetta er líkami minn
Útgefandi
Barnaheill, Save the Children á Íslandi
Hvað
Bók
Vefslóð
http://www.barnaheill.is/Utgafa/Fraedsluefni/Lesagrein/thettaerlikaminnminnogslysavarnir/
Fyrir
Leikskóli Heimili - foreldrar

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *