Það er staður í helvíti fyrir konur sem hjálpa ekki hver annarri

Í þessari bók rekja höfundar hvernig komið er öðruvísi fram við konur en karla allt frá frumbernsku og hvernig kynferðið vinnur gegn konum frá upphafi. Þær nefna fjölmörg dæmi, bæði frá persónulegu lífi og rannsóknum. Bókin er upphaflega skrifuð til að leggja bættum samskiptum kynjanna lið.

Það er staður í helvíti fyrir konur sem hjálpa ekki hver annarri
Útgefandi
Uppheimar (2006). Höfundar: Liza Marklund, Lotta Snickare
Hvað
Bók
Vefslóð
http://www.forlagid.is/?p=607737
Fyrir
Unglingastig Framhaldsskóli

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *