Tengslakönnun

Gott er að leggja tengslakönnun og könnun um líðan reglulega fyrir nemendur. Einnig er mikilvægt að kennarinn skapi tækifæri til að ræða einslega við hvern og einn nemanda til að fá innsýn í líðan hans og stöðu í félagahópnum. Ekkert getur þó komið í stað þess að allir nemendur séu þess fullvissir að kennarinn beri umhyggju fyrir þeim.

Hjá Sagos má sjá leiðbeiningar um notkun tengslakönnunar. Nýta þarf niðurstöður til að takast á við vanda um leið og vísbendingar gefa hann til kynna. (Úr bókinni Ofbeldi gegn börnum – hlutverk skóla).

 

Tengslakönnun
Útgefandi
Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum og Námsgagnastofnun Reykjavík
Hvað
Tengslakönnun
Vefslóð
http://www.6h.is/images/stories/Tengslakonnun.pdf
Fyrir
Yngsta stig Miðstig Unglingastig

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *