Saman í sátt – Leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum

Saman í sátt – Leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum er handbók sem fjallar um leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum. Bókin er ætluð kennurum og öðru starfsfólki skóla. Hér eru ýmis hagnýt ráð og ábendingar um hvernig koma má í veg fyrir einelti og samskiptavanda í skólum og hvernig má bregðast við ef einelti kemur upp. Í bókinni eru tvær gerðir spurningalista sem hægt er að leggja fyrir nemendur til að kanna stöðu mála.

Saman í sátt – Leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum
Útgefandi
Námsgagnastofnun. Höfundur: Erling Roland. Elín Guðmundsdóttir og Guðmundur Ingi Leifsson þýddu.
Hvað
Handbók og spurningalistar
Vefslóð
http://www.nams.is/Namsefni/Valid-namsefni/?productid=0845c656-9a8e-4a02-b94b-7640c762587e
Fyrir
Yngsta stig Miðstig Unglingastig Starfsfólk
    

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *