Örugg og ábyrg farsímanotkun

Heimili og skóli og SAFT gáfu nýlega út bækling um fyrsta farsíma barnanna okkar í samstarfi við Símann. Í bæklingnum er að finna góð ráð um atriði sem hafa ber í huga þegar börn fá sinn fyrsta farsíma; s.s. hvort betra sé að vera í frelsi eða áskrift, hvort notast sé við þráðlaust net eða 3G/4G, ábyrga netnotkun á samfélagsmiðlum og margt fleira. Hægt er að nálgast bæklinginn á þjónustumiðstöð Heimilis og skóla að Suðurlandsbraut 24 eða á rafrænu formi.

Örugg og ábyrg farsímanotkun
Útgefandi
Heimili og skóli og SAFT
Hvað
Fræðslubæklingur
Vefslóð
http://www.saft.is/wp-content/uploads/2012/06/141006_B%C3%B6rn-og-fars%C3%ADmar_Final.pdf
Fyrir
Heimili - foreldrar

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *