Ofbeldi – hugtakaleikur

Ofbeldi á sér stað. Þegar skólar vinna að því að skilgreina jákvæð samskipti og skólabrag snýst það að miklu leyti um að byggja upp samskiptamynstur og andrúmsloft þar sem ofbeldi er í lágmarki. Í flestum skólum tekst þetta vel og oft tengist það því að málin eru rædd opinskátt og samfélagið leitar sameiginlegra leiða til að halda samskiptum jákvæðum og leysa mál á uppbyggilegan hátt. Í verkefninu skilgreina nemendur ofbeldi með því að rýna í dæmi úr daglegu lífi og skólastarfi til að finna hvaða rök skipta máli.

Ofbeldi – hugtakaleikur
Útgefandi
Heimspekitorgið, Höfundur: Brynhildur Sigurðardóttir
Hvað
Kennsluseðill
Vefslóð
https://verkefnabanki.files.wordpress.com/2013/08/hugtakaleikur_ofbeldi.pdf
Fyrir
Miðstig Unglingastig Framhaldsskóli
        

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *