Ofbeldi á heimili – með augum barna

Bókin er framlag til rannsókna á heimilisofbeldi, vanrækslu og misbeitingu gagnvart börnum og mæðrum og er jafnframt innlegg í baráttuna gegn þessu alvarlega þjóðfélagsmeini.

  • Hvaða vitneskju hafa börn og unglingar um ofbeldi á heimilum?
  • Hvernig bregðast þau við ofbeldi á heimili sínu?
  • Hvaða áhrif hefur það að búa við heimilisofbeldi árum saman?
  • Hvernig finnst börnum fagaðilar og grunnskólinn liðsinna þeim við slíkar aðstæður?
  • Draga fjölmiðlar upp raunsanna mynd af þessari reynslu barna og unglinga?
Ofbeldi á heimili – með augum barna
Útgefandi
Háskólaútgáfan (2014). Ritstjóri: Guðrún Kristinsdóttir
Hvað
Bók
Vefslóð
http://haskolautgafan.hi.is/ofbeldi_%C3%A1_heimili_me%C3%B0_augum_barna
Fyrir
Leikskóli Yngsta stig Miðstig Unglingastig Framhaldsskóli Öll stig (frá leikskóla til framhaldsskóla) Starfsfólk Heimili - foreldrar Almenningur

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *