Kynlíf

Þetta námsefni í kynfræðslu skiptist í blöð sem ætluð eru hvoru kyni fyrir sig. Efnistök blaðanna eru þó hin sömu. Í blöðunum er fjallað um kynlíf og kynþroskann. Ætlast er til að nemendur fái blaðið til eignar. Einnig fylgir myndband með sem ber undirtitilinn Forfallakennarinn.

Kynlíf
Útgefandi
Námsgagnastofnun, Ásdís Olsen (2006)
Hvað
Blöð, myndaband, kennsluleiðbeiningar
Vefslóð
http://www1.nams.is/kyn_torg/index.php
Fyrir
Miðstig Unglingastig Framhaldsskóli Heimili - foreldrar