Kjaftað um kynlíf

Handbók fyrir fullorðna til að tala um kynlif við börn frá fæðingu til framhaldsskóla. Bókin heldur í hönd þína og leiðir þig í gegnum hvað sé að gerast á hverjum aldri fyrir sig og hvað sé eðlilegt og hvað ekki. Hispurslaus og aðgengileg handbók sem er skyldulesning fyrir alla fullorðna sem gegna trúnaðarhlutverki gagnvart börnum og unglingum.

Kjaftað um kynlíf
Útgefandi
Forlagið, Sigga Dögg (2014)
Hvað
Handbók
Vefslóð
http://www.siggadogg.is/?page_id=2674
Fyrir
Starfsfólk Heimili - foreldrar