Jöfn framtíð fyrir stráka og stelpur

Um er að ræða vefsvæði á vef Jafnréttisstofu. Þar er að finna upplýsingar og hugmyndir um það hvernig hægt er að leiðbeina ungmennum á kynjameðvitaðan hátt um starfsval. Efninu er beint til ungmennanna, foreldra og kennara eða ráðgjafa. Efnið hentar fyrst og fremst unglingastigi en einnig má nýta það í framhaldsskólum.

Jöfn framtíð fyrir stráka og stelpur
Útgefandi
Félagsmálaráðuneytið (2006)
Hvað
Vefsvæði
Vefslóð
http://jafnretti.is/jafnretti/?D10cID=Page3&ID=72
Fyrir
Unglingastig Framhaldsskóli Starfsfólk Heimili - foreldrar