Fáðu já!

Fáðu já! er 20 mínútna stuttmynd sem ætlar sér að skýra mörkin á milli kynlífs og ofbeldis, vega upp á móti áhrifum klámvæðingar, brjóta ranghugmyndir á bak aftur og innræta sjálfsvirðingu í nánum samskiptum. Leiðarvísir fyrir starfsfólk grunnskóla fylgir.

Fáðu já!
Útgefandi
Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum
Hvað
Stuttmynd og leiðarvísir
Vefslóð
https://www.velferdarraduneyti.is/vitundarvakning/fraedsluefni/nr/33532
Fyrir
Unglingastig