Erum við öll jöfn? Kynjamál og heimspeki

Í bókinni er fjallað um ýmsa þætti kynjamála með heimspekilegum hætti. Stuttar örsögur og spurningar þjóna sem kveikjur að heimspekilegum samræðum þar sem reynt er að efla skilning á kynjamálunum. Ítarlegar tillögur að notkunarmöguleikum má finna aftast í bókinni. Bókin er fyrst og fremst hugsuð fyrir börn og unglinga en fullorðnir geta einnig fundið ýmislegt áhugavert í henni til þess að rökræða frekar. Mögulegt er að fá kynningu frá höfundi á því hvernig nálgast megi kynjamálin með aðferðum heimspekinnar. netfang: johannbjo@gmail.com

Grein um bókina á veftímaritinu Knúz

Erum við öll jöfn? Kynjamál og heimspeki
Útgefandi
Sísyfos heimspekismiðja, Jóhann Björnsson / Björn Jóhannsson (2015)
Hvað
Bók
Vefslóð
https://www.eymundsson.is/nanar/?productid=be4f7e79-5642-11e5-9400-00155d691e2f
Fyrir
Leikskóli Yngsta stig Miðstig Unglingastig Framhaldsskóli Öll stig (frá leikskóla til framhaldsskóla) Starfsfólk Heimili - foreldrar Almenningur

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *