Ef bara ég hefði vitað

Ef bara ég hefði vitað er efni sem danski Rauði krossinn tók saman og fjallar um hvernig maður getur hjálpað sjálfum sér, og öðrum, þegar maður upplifir alvarlega atburði. Með alvarlegum atburðum er átt við t.d. skilnað, dauðsfall, umferðarslys, alvarlega ólæknandi sjúkdóma, þunglyndi, ástarsorg og einelti. Þetta efni er byggt upp á nokkrum sönnum frásögnum unglinga sem hafa upplifað erfiða atburði í lífinu. Allar frásagnirnar eiga það sameiginlegt að þær lýsa því hvernig tekist er á við vandann og sálræn einkenni, sem oft fylgja í kjölfarið.

Ef bara ég hefði vitað
Útgefandi
Rauði krossinn (2003)
Hvað
Vefsíða
Vefslóð
http://www.raudikrossinn.is/page/rki_efbara
Fyrir
Unglingastig

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *