Barnahús – upplýsingarbæklingur

Barnahús sinnir málefnum barna sem grunur leikur á að hafi sætt kynferðislegri áreitni eða ofbeldi.
Í þessum einblöðungi er fjallað um starfsemi Barnahúss, helstu markmið og þjónustu. Auk þess er farið yfir hvað á að gera ef grunur er um að barn sæti ofbeldi og hvernig á að bregðast við þegar barn segir frá.

Barnahús – upplýsingarbæklingur
Útgefandi
Barnahús
Hvað
Vefsíða og bæklingur
Vefslóð
http://www.bvs.is/media/skjol/file742.pdf
Fyrir
Leikskóli Yngsta stig Miðstig Unglingastig Framhaldsskóli Öll stig (frá leikskóla til framhaldsskóla) Starfsfólk Heimili - foreldrar Almenningur

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *