Áttavitinn og tótalráðgjöf

Áttavitinn er upplýsingagátt miðuð að ungu fólki á aldrinum 16-25 ára. Á síðunni má finna hagnýtan fróðleik sem viðkemur hinum ýmsu sviðum lífsins.
Um Tótal ráðgjöf: Öflugt ráðgjafateymi svarar spurningum ásamt ýmsum fagaðilum og stofnunum. Teymið samanstendur af fagfólki sem vinnur markvisst af því að leiðbeina ungu fólki í réttan farveg í lífinu á skjótan og aðgengilegan hátt.

Áttavitinn og tótalráðgjöf
Útgefandi
Hitt húsið
Hvað
Vefsíða
Vefslóð
http://attavitinn.is/
Fyrir
Unglingastig Framhaldsskóli

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *