Alls kyns um kynþroskann

Í þessari teiknuðu stuttmynd er fjallað um kynþroskann og helstu breytingar sem verða á líkama stelpna og stráka á þessu æviskeiði. Getnaður er einnig útskýrður í máli og myndum. Myndin er einkum ætluð nemendum á aldrinum 10–12 ára. Hún er einnig til textuð.

Alls kyns um kynþroskann
Útgefandi
Námsgagnastofnun, Þórdís Elva Þorvaldsdóttir (2016)
Hvað
Fræðslumynd
Vefslóð
http://www.nams.is/Namsefni/Valid-namsefni/?productid=ec18fdf4-d97e-11e5-9a68-0050568632e8
Fyrir
Miðstig

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *