Alls kyns um kynferðismál

Í þessari teiknuðu stuttmynd er fjallað um ýmsar hliðar kynferðismála. Rætt er um hugtök eins og kyn, kynvitund, kynhneigð og kynlíf. Myndin er einkum ætluð 13–15 ára nemendum. Hún er einnig til textuð.

Alls kyns um kynferðismál
Útgefandi
Námsgagnastofnun, Þórdís Elva Þorvaldsdóttir (2016)
Hvað
Fræðslumynd
Vefslóð
http://www.nams.is/Namsefni/Valid-namsefni/?productid=9ddfb6e4-d97e-11e5-9a68-0050568632e8
Fyrir
Unglingastig

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *