7 skref til verndar börnum

Kynferðislegt ofbeldi á börnum þrífst best í afneitun og ótta. Afneitun og ótti eru helstu ástæður þess að kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum geti átt sér stað. Þessir tveir þættir gegna það stóru hlutverki í kynferðislegu ofbeldi á börnum – að tækist okkur að sigrast á þeim gætum við nánast útrýmt vandanum. Fullorðnir einstaklingar, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi sem börn, sigrast á því þegar þeir ná að tileinka sér óttalausa afstöðu.

7 skref til verndar börnum
Útgefandi
Blátt áfram
Hvað
Fræðslubæklingur
Vefslóð
http://www.blattafram.is/7skref/
Fyrir
Starfsfólk Heimili - foreldrar

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *