Garðaskóli fær viðurkenningu frá GERT

Garðaskóli fékk viðurkenningu á dögunum frá GERT en það er þróunarverkefni sem Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitafélaga og Samtök atvinnulífisins settu á laggirnar til eflingar verk- og tæknimenntunar meðal íslenskra ungmenna. Garðaskóli skráði sig til þátttöku á haustdögum 2013