Leiðin áfram

Leiðin áfram

Fræðslumyndbönd um réttarvörslukerfið fyrir brotaþola og aðstandendur þeirra. Myndböndunum er skipt eftir aldri brotaþola, fyrir 14 ára og yngri og 15 ára og eldri. Leiðin áfram er textuð á sex tungumál og er þannig aðgengileg unglingum af erlendum uppruna og foreldrum

Kynlíf

Kynlíf

Þetta námsefni í kynfræðslu skiptist í blöð sem ætluð eru hvoru kyni fyrir sig. Efnistök blaðanna eru þó hin sömu. Í blöðunum er fjallað um kynlíf og kynþroskann. Ætlast er til að nemendur fái blaðið til eignar. Einnig fylgir myndband